Sumarbúðir FBK er ætluð börnum sem mæta reglulega hjá okkur í kirkju.

Hvernig er það hægt að halda sumarbuðir ókeypis krökkunum? 

Já, það kostar mikið til að halda sumarbúðir, en allt árið koma krakkar og meðlimir kirkjunnar með smápening til þess að safna fyrir sumarbúðir.

Og...

Sjálfboðaliðahópur eru starfsmenn og gjalda ekkert. 

Margt smátt verður eitt stort!

Þegar allir taka þátt er það leikandi létt!

Við trúum að sumarbuðir hafa áhrif til góðs í lifnum krakkanna.

Við, í baptistakirkju, vonum þess að öll börnin munu njóta þess innilega til að vaxa í þekkingu og trú á Guð.

Það má styrkja sumarbúðir FBK

með því að leggja inn á

542-14-402035 - kt: 560486-1389

Fyrsta Baptista Kirkjan


Ekki missa af!