top of page
FBK SÓTT
Sótt í kirkju og skutlað heim, ef óskað er!
Fyrsta Baptista Kirkjan er fús að sækja
og skutla heim öllum sem vilja mæta í kirkju. Rútuþjónusta kostar ekkert.
Eins og við segjum:
"Kostar ekkert, nema tíma."  
Hægt er að panta far í gegnum Facebook síðu, FBK SÓTT  
 
ATH!
Foreldrar þurfa að panta far fyrir börnin! 
 
Þau sem búa á Suðurnesjum
Keflavík - Njarðvík - Ásbrú - Innri-Njarðvík, Sandgerði - Garður - Hafnir
 
Hvernig á að panta far?
Farið inn á FBK SÓTT, setjið nafn/nöfn, heimilisfang, og símanúmer í Comment á síðunni:  
Mikilvægt er að gera þetta að minnsta kosti
3 klukkutímar fyrir messu! 
Á meðan við sækjum erum með Facebook Live í gangi svo þið sjáið hvar við erum á ferðinni. 
bottom of page